Fréttir

Öldrun getur verið farsæl þrátt fyrir heilsubrest

19.9.18|Slökkt á athugasemdum við Öldrun getur verið farsæl þrátt fyrir heilsubrest

„Já! vissulega er hægt að upplifa farsæla öldrun þrátt fyrir heilsubrest.“ Þátttakendur í pallborði í einni af mörgum málstofu LÝSU, rokkhátíðar samtalsins, í Hofi á Akureyri á dögunum voru samhljóða í svörum sínum við spurningu

Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár

10.9.18|Slökkt á athugasemdum við Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár

Við viljum vekja athygli á sýningunni Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár sem var opnuð í Listasafni Íslands þann 17. júlí síðastliðinn. Sýningin Lífsblómið fjallar um fullveldi Íslands, forsendur þess og meginþætti í sjálfstæðisbaráttu og sjálfsmynd

Aðventuferð LEB til Heidelberg

14.8.18|Slökkt á athugasemdum við Aðventuferð LEB til Heidelberg

Aðventuferð LEB til Heidelberg 28.11.-02.12. 2018 Á þessum árstíma eru margar þýzkar borgir baðaðar jólaljósum og jólastemmningin einstök. Fjöldi Þjóðverja dvelur löngum stundum á jólamörkuðum landsins þar til hátíðin sjálf gengur í garð. Jólamarkaður Heidelberg

Veikir þurfa próteinríka fæðu

13.8.18|Slökkt á athugasemdum við Veikir þurfa próteinríka fæðu

Bendum á grein á mbl: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/08/07/veikir_thurfa_proteinrikari_faedu/

Við erum ekki á síðasta söludegi

25.7.18|Slökkt á athugasemdum við Við erum ekki á síðasta söludegi

Viðtal við formann LEB á Bylgjunni 24. júlí sl. http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP64467    

Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

4.7.18|Slökkt á athugasemdum við Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

„Fólk um fimmtugt þarf að fara að velta fyrir sér hvernig það ætlar að haga fyrstu árum eftirlaunaskeiðsins og spá í afkomu sína á efri árum. Þá kemur sér til dæmis vel að hafa lagt fyrir í séreignarsjóði því golfið er dýrt, skógræktin líka, góðir bílar kosta sitt og fleira sem menn hyggjast gera kostar umtalsverða fjármuni! Margir spá lítið sem ekkert í þetta fyrr en starfslok eru á næsta leiti og vita lítið um hvað bíður þeirra. Slíkt þekkingarleysi er versti óvinur þeirra sem fara á eftirlaun.“ Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir veit hvað hún syngur í þessum efnum og ríflega það. Hún á að baki áratugastarf í verkalýðshreyfingunni og lífeyrissjóðakerfinu og tók við formennsku í Landssambandi eldri borgara í fyrra eftir að hafa gegnt formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík. Hún er stjórnarmaður í Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda, skipuð þar til 2020.

Flýtival

Gagnlegir tenglar

Afsláttur olíufélaga

Afsláttur olíufélaga

Meðlimum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá olíufélögunum N1, Atlantsolíu, Skeljung og Olís. Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig hjá viðkomandi olíufélagi og fá sér dælulykil eða viðskiptakort.

Skoða nánar

Hollvinir LEB