Fréttir

Listin að lifa

27.3.17|Slökkt á athugasemdum við Listin að lifa

"Listin að lifa" nýjasta tölublað er komin á vefinn . Blaðið er fjölbreitt að vanda og flytur fréttir og annað efni. Ef smellt er á hnapp á forsíðu "útgáfa birtist blaðið.

Greining á högum og líðan aldraðra á Íslandi árið 2016

1.2.17|Slökkt á athugasemdum við Greining á högum og líðan aldraðra á Íslandi árið 2016

Í gær þriðjudaginn 31. janúar var lögð fram skýrsla sem ber nafnið " Greining á högum aldraðra á Íslandi árið 2016". Um er að ræða verkefni sem unnið er af Háskóla Íslands fyrir Velferðarráð Reykjavíkurborgar,

Nýársbréf til formanna félaga eldri borgara frá Landssambandi eldri borgara

16.1.17|Slökkt á athugasemdum við Nýársbréf til formanna félaga eldri borgara frá Landssambandi eldri borgara

Nýársbréf til formanna félaga eldri borgara frá Landssambandi eldri borgara   Heilir og sælir formenn góðir Gleðilegt nýtt ár og þakka ykkur fyrir gott og ánægjulegt samstarf á nýliðnu ári. Á árinu heimsótti ég rúmlega

BORGARAFUNDUR Í HÁSKÓLABÍÓ 28. SEPT. KL. 19.30

22.9.16|Slökkt á athugasemdum við BORGARAFUNDUR Í HÁSKÓLABÍÓ 28. SEPT. KL. 19.30

RÖÐIN ER KOMIN AÐ OKKUR BORGARAFUNDUR Í HÁSKÓLABÍÓ 28. SEPT. KL. 19.30 Borgarafundur FEB / Gráa hersins með formönnum stjórnmálaflokkanna. Mætum öll og fáum svör við því sem að okkur snýr.    

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2015

21.6.16|Slökkt á athugasemdum við Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2015

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2015 21.6.2016 Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2015 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Einstaklingar geta skoðað niðurstöður eigin endurreiknings á Mínum síðum. Til að tryggja að lífeyrisþegar fái réttar

Fundargerð formannafundar

8.5.16|Slökkt á athugasemdum við Fundargerð formannafundar

Fundargerð formannafundar sem haldinn var í Mosfellsbæ 26. apríl sl. er  nú aðgengileg á heimasíðunni undir "Fundargerðir"

Flýtival

Gagnlegir tenglar

Afsláttur olíufélaga

Afsláttur olíufélaga

Meðlimum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá olíufélögunum N1, Atlantsolíu, Skeljung og Olís. Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig hjá viðkomandi olíufélagi og fá sér dælulykil eða viðskiptakort.

Skoða nánar

Hollvinir LEB