Fréttir

Símaþjónusta LEB endurbætt

4.2.16|Slökkt á athugasemdum við Símaþjónusta LEB endurbætt

Um áramótin var símþjónusta LEB endurbætt. Nú er svarað í síma LEB, 567 7111, kl. 08:00 til 18:00 alla virka daga. Fyrirtækið Miðlun, sem annast símsvörun fyrir ýmis félagasamtök, annast símsvörunina. Starfsmenn fyrirtækisins geta svarað

„Listin að lifa“ aðgengileg á vefnum timarit.is

2.2.16|Slökkt á athugasemdum við „Listin að lifa“ aðgengileg á vefnum timarit.is

Landsbókasafnið rekur vef er nefnist timarit.is. Á vefnum eru aðgengileg í rafrænu formi flest tímarit og blöð sem gefin hafa verið út hér á landi. Í haust hóf LEB og Landsbókasafnið markvissa vinnu við að

Umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum

2.2.16|Slökkt á athugasemdum við Umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum

Fjölmiðlavaktin, sem er hluti af upplýsingaveitunni Creditinfo, vaktar upplýsingar í fjölmiðlum, efnisflokkar þær og sendir í tölvupósti til þeirra sem vilja kaupa. LEB fór í haust að kaup umfjöllun fjölmiðla um málefni tengd öldruðum. Í

Fyrsti pistillinn

1.2.16|Slökkt á athugasemdum við Fyrsti pistillinn

Fyrsta pistilinn á nýju ári ritar formaður LEB Haukur Ingibergsson. Hann heitir "Áhyggjulaust ævikvöld? Smellið á "hnappinn" Pistlar og þá birtistist pistillinn. Fleiri skrif Hauks og annara stjórnarmanna munu svo birtast eftir því sem tilefni

Ársskýrslur sýna öflugt starf

1.2.16|Slökkt á athugasemdum við Ársskýrslur sýna öflugt starf

Árið 2015 var tekin upp sú nýbreytni að aðildarfélög LEB gerðu ársskýrslu í samræmdu formi fyrir árið 2014. „Skýrslurnar leiddu í ljós hversu öflug og fjölbreytt starfsemin er um land allt, en jafnframt hve aðstaða

Afsláttarbókin 2015 gildir einnig árið 2016

1.2.16|Slökkt á athugasemdum við Afsláttarbókin 2015 gildir einnig árið 2016

Undanfarin ár hefur Landsamband eldri borgara, í samstarfi við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, gefið út bók með lista yfir aðila sem veita öldruðum afslátt af verði vöru og þjónustu. Á árunum eftir

Flýtival

Gagnlegir tenglar

Afsláttur olíufélaga

Afsláttur olíufélaga

Meðlimum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá olíufélögunum N1, Atlantsolíu, Skeljung og Olís. Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig hjá viðkomandi olíufélagi og fá sér dælulykil eða viðskiptakort.

Skoða nánar

Hollvinir LEB