Fréttir

Ályktun frá fundi norrænna eldri borgara í Bergen, 9.nóvember 2017

13.12.17|Slökkt á athugasemdum við Ályktun frá fundi norrænna eldri borgara í Bergen, 9.nóvember 2017

Eldri borgarar á Norðurlöndum eru stór hópur, sem hefur tekið þátt í því að byggja upp norrænu velferðarríkin. Eldra fólk verður stöðugt stærri hluti af íbúum þessara landa, sem þýðir að við erum orðin dýrmæt

Fundur með Ásmundi Einari Daðasyni velferðarráðherra

13.12.17|Slökkt á athugasemdum við Fundur með Ásmundi Einari Daðasyni velferðarráðherra

Fundur með velferðarráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, í ráðuneytinu til að ræða málefni eldri borgara. Fundinn sátu Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB  og Sigurður Jónnson varaformaður LEB auk þess þrír starfsmenn ráðuneytisins. Farið var yfir öll baráttumál

Stjórnarsáttmálinn og LEB

3.12.17|Slökkt á athugasemdum við Stjórnarsáttmálinn og LEB

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er að finna nokkur málefni er varða eldri borgara. Hér er hægt að skoða sáttmálann.

Feðgar á ferð

28.11.17|Slökkt á athugasemdum við Feðgar á ferð

Rétt að vekja athygli á þessum nýja DVD diski sem var að koma út, þriðja serían af Feðgum á ferð + 16 þættir af Ísland í sumar. Allt mjög skemmtilegt efni með jákvæðu og hressu

Niðurskurður í Hveragerði á eftir að auka kostnað ríkisins

28.11.17|Slökkt á athugasemdum við Niðurskurður í Hveragerði á eftir að auka kostnað ríkisins

Útdráttur: Heilsustofnun NLFÍ stendur frammi fyrir að skera niður endurhæfingu um 700 eldri borgara.   Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði mun mögulega þurfa að hætta endurhæfingu eldra fólks ef fram heldur sem horfir með fjárveitingar

Sólartilboð til Gran Canaria!

31.10.17|Slökkt á athugasemdum við Sólartilboð til Gran Canaria!

FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík vill bjóða öllum félögum eldri borgara að vera með í þessu tilboði. Heimsferðir bjóða feb.is sérstakt  Sólartilboð til Gran Canaria! Gran Canaria 28. nóvember í 21 nótt frá

Flýtival

Gagnlegir tenglar

Afsláttur olíufélaga

Afsláttur olíufélaga

Meðlimum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá olíufélögunum N1, Atlantsolíu, Skeljung og Olís. Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig hjá viðkomandi olíufélagi og fá sér dælulykil eða viðskiptakort.

Skoða nánar

Hollvinir LEB