Fréttir

Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

4.7.18|Slökkt á athugasemdum við Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

„Fólk um fimmtugt þarf að fara að velta fyrir sér hvernig það ætlar að haga fyrstu árum eftirlaunaskeiðsins og spá í afkomu sína á efri árum. Þá kemur sér til dæmis vel að hafa lagt fyrir í séreignarsjóði því golfið er dýrt, skógræktin líka, góðir bílar kosta sitt og fleira sem menn hyggjast gera kostar umtalsverða fjármuni! Margir spá lítið sem ekkert í þetta fyrr en starfslok eru á næsta leiti og vita lítið um hvað bíður þeirra. Slíkt þekkingarleysi er versti óvinur þeirra sem fara á eftirlaun.“ Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir veit hvað hún syngur í þessum efnum og ríflega það. Hún á að baki áratugastarf í verkalýðshreyfingunni og lífeyrissjóðakerfinu og tók við formennsku í Landssambandi eldri borgara í fyrra eftir að hafa gegnt formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík. Hún er stjórnarmaður í Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda, skipuð þar til 2020.

Slysavarnir eldri borgara

30.5.18|Slökkt á athugasemdum við Slysavarnir eldri borgara

Landsamband eldri borgara hefur verið í samvinnu við Slysavarnarsvið Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um útgáfu bæklings sem leiðbeinir fólki við að skoða slysahættur í sínu húsnæði og næsta nágrenni. MIkilvægi forvarna hefst heima og ef tekst að

Ætlar þú ekki að kjósa?

16.5.18|Slökkt á athugasemdum við Ætlar þú ekki að kjósa?

Mannréttindasvið Reykjavíkurborgar var með fund í morgun um hvernig kosninarétturinn er að virka í tölum. Á síðari árum er tölfræðin að aukast og nú má greina hvað aldurshópar kjósa og hvar er minnst og mest

Fundur með framboðum í Ráðhúsinu n.k. laugardag 5. maí kl. 10.30

4.5.18|Slökkt á athugasemdum við Fundur með framboðum í Ráðhúsinu n.k. laugardag 5. maí kl. 10.30

FEB Félag eldri borgara í Reykjavík vill hér með vekja athygli þína á fundi með forystumönnum framboða í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsinu, Tjarnarsal n.k. laugardag 5. maí kl. 10.30. Að fundinum standa FEB

Landsmót UMFÍ 50+

3.5.18|Slökkt á athugasemdum við Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið dagana 12.  – 15. júlí á Sauðárkróki. Eins og allir vita sem hafa tekið þátt í mótunum þá er þetta frábær blanda af íþróttakeppni og hreyfingu fyrir fólk á besta

Ferðir fyrir eldriborgara – Skotland og aðventuferð

11.4.18|Slökkt á athugasemdum við Ferðir fyrir eldriborgara – Skotland og aðventuferð

Fyrirhugaðar eru ferðir á vegum LEB og GJ Travel, hægt er að skoða allar upplýsingar um ferðirnar hér:   Aðventuferð til Heidelberg   Skotland

Flýtival

Gagnlegir tenglar

Afsláttur olíufélaga

Afsláttur olíufélaga

Meðlimum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá olíufélögunum N1, Atlantsolíu, Skeljung og Olís. Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig hjá viðkomandi olíufélagi og fá sér dælulykil eða viðskiptakort.

Skoða nánar

Hollvinir LEB