Fréttir

Ný stofnuð kjarnefnd LEB

20.2.18|Slökkt á athugasemdum við Ný stofnuð kjarnefnd LEB

Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu

Eldra fólk er unglingar nútímans

6.2.18|Slökkt á athugasemdum við Eldra fólk er unglingar nútímans

Bendum á nýja grein frá Landsbankanum: https://umraedan.landsbankinn.is/umraedan/samfelagid/lengra-lif-og-samfelagid/eldra-folk-er-unglingar-nutimans/  

Ferðir, Ferðir og lífsgleðin

6.2.18|Slökkt á athugasemdum við Ferðir, Ferðir og lífsgleðin

Landsamband eldri borgara hefur verið í samstarfi við ferðaskrifstofu GJ.travel. eða gamla góða Guðmund Jónasson. Nú eru komin fín tilboð frá þeim fyrir LEB og þeirra aðildarfélög. Fyrsta ferðin er í vor til Vínar....sem er

Styrkja heilsurækt aldraðra í Hafnarfirði

17.1.18|Slökkt á athugasemdum við Styrkja heilsurækt aldraðra í Hafnarfirði

Styrkir verða 4.000 krónur á mánuði                                                                                      Hreyfing Hvers kyns líkamsrækt bætir heilsu og líðan eldri borgara. „Hugmyndin með þessu er að skapa hvatningu til hreyfingar og bæta líðan og lífsgæði eldri borgara,“ segir Rannveig Einarsdóttir,

Breytingar á réttindum um áramót

9.1.18|Slökkt á athugasemdum við Breytingar á réttindum um áramót

Fjárhæðir hækka almennt um 4,7%. Ellilífeyrir Frítekjumark skattskyldra tekna verður eins og áður 25.000 kr. á mánuði. Við bætist sérstakt frítekjumark vegna atvinnutekna sem verður 100.000 kr. á mánuði. Það kemur til framkvæmda 1. febrúar

Ekki sama Jón og Séra Jón

7.1.18|Slökkt á athugasemdum við Ekki sama Jón og Séra Jón

Margir eldri borgarar binda miklar vonir við að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vinni að því að bæta kjör þeirra eldri borgara sem verst eru settir.Það vantaði ekki stóru orðin fyrir kosningar hjá öllum

Flýtival

Gagnlegir tenglar

Afsláttur olíufélaga

Afsláttur olíufélaga

Meðlimum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá olíufélögunum N1, Atlantsolíu, Skeljung og Olís. Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig hjá viðkomandi olíufélagi og fá sér dælulykil eða viðskiptakort.

Skoða nánar

Hollvinir LEB