Fréttir

Frétt af fundi stjórnar LEB með Þorsteini Víglundssyni 31.ág.

20.9.17|Slökkt á athugasemdum við Frétt af fundi stjórnar LEB með Þorsteini Víglundssyni 31.ág.

Þorsteinn Víglundsson Velferðarráðherra bauð stjórn LEB til fundar í ráðuneyti velferðarmála eftir misheppnaða tilraun á að fá hann á fund hjá LEB. Stjórn LEB bar upp þau mál sem brýnast er að vinna að samanber

Fyrsta fundargerð nýrrar stjórnar

15.8.17|Slökkt á athugasemdum við Fyrsta fundargerð nýrrar stjórnar

Undir hnappnum Fundargerðir 2o17 er að finna fyrstu fundargerð nýrrar stjórnar LEB

Fréttatilkynning frá Tryggingastofnun 21. júní 2017

21.6.17|Slökkt á athugasemdum við Fréttatilkynning frá Tryggingastofnun 21. júní 2017

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2016 Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2016 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Einstaklingar geta skoðað niðurstöður eigin endurreiknings á Mínum síðum. Til að tryggja að lífeyrisþegar fái réttar greiðslur,

Ályktanir Landsfundar 2017

3.6.17|Slökkt á athugasemdum við Ályktanir Landsfundar 2017

Ályktanir frá Landsfundi LEB birtast hér á síðunni en þó vantar ályktun frá laganefnd sem bætt verður inn um leið og hún berst. Ályktanirnar er einnig að finna undir hnappnum "Fundargerðir"   Landsfundur Landssambands eldri

Viðtal við formann LEB í útvarpinu

30.5.17|Slökkt á athugasemdum við Viðtal við formann LEB í útvarpinu

http://ruv.is/sarpurinn/ras-1/samfelagid/20170530

Ný stjórn LEB

24.5.17|Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn LEB

Landsfundi LEB lauk í dag. Nýr formaður var kjörin Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrv. form. Feb Reykjavík. Með henni voru kjörin, Sigurður Jónsson FEB Suðurnesjum, Haukur Halldórsson FEB Akureyri, Sigríður J. Guðmundsdóttir FEB Selfossi, Elísabet Valgeirsdóttir FEB

Flýtival

Gagnlegir tenglar

Afsláttur olíufélaga

Afsláttur olíufélaga

Meðlimum LEB býðst afsláttur af eldsneyti hjá olíufélögunum N1, Atlantsolíu, Skeljung og Olís. Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig hjá viðkomandi olíufélagi og fá sér dælulykil eða viðskiptakort.

Skoða nánar

Hollvinir LEB