fbpx

Ályktun um heilbrigðismál samþykkt á landsfundi LEB 2015

Landsfundur Landssambands eldri borgara, haldinn 5. – 6. maí 2015, vill að Framkvæmdasjóður aldraðra verði efldur og geti staðið við kröfur um fjölgun hjúkrunarrýma sem taki mið af fjölgun aldraðra á næstu árum. Ástandið á enn eftir að versna ef ekkert er að...

Landsfundur 2015

LANDSSAMBAND ELDRI BORGARA Fundargerð landsfundar haldinn 5.-6. maí 2015 í Gullsmára, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi Dagskrá fundarins: Þriðjudagur 5. maí 13:00   Afhending fundargagna 13:30   Setning landsfundar Kosning tveggja fundarstjóra Kosning tveggja...

Fundargerð 280. fundar stjórnar LEB

haldinn 6. maí 2015 að loknum landsfundi LEB í Gullsmára, Kópavogi   Mættir: Haukur Ingibergsson (HI) formaður, Anna Sigrún Mikaelsdóttir (ASM), Ástbjörn Egilsson (ÁE), Baldur Þór Baldvinsson (BÞB), Elísabet Valgeirsdóttir (EV), Guðrún María Harðardóttir (GMH),...

Ályktun um kjaramál samþykkt á landsfundi LEB 2015

Landsfundurinn skorar á stjórnvöld að ljúka endurskoðun laga um almannatryggingar. Endurskoðunin verður að leiða til þess að dregið sé úr óhóflegum tekjutengingum milli almannatryggingakerfisins og lífeyrissjóða. Landsfundurinn vill að starfslok verði sveigjanleg og...