Landsamband eldri borgara hefur verið í samstarfi við ferðaskrifstofu GJ.travel. eða gamla góða Guðmund Jónasson. Nú eru komin fín tilboð frá þeim fyrir LEB og þeirra aðildarfélög. Fyrsta ferðin er í vor til Vínar….sem er svo ótrúleg borg , borg lista, sögu, söngs, menningar og frábærra veitingahúsa. Hvað er betra í lífinu en að lifa stutta stund með ævintýrum sem voru í gangi í Evrópu þegar við vorum enn að komast frá okkar erfiðu árum.Kreppum og kulda.

Vín er hreint undur og að sigla á Dóná er líka svo magnað. Hér kemur fyrsta auglysingingin en von er á Skotlandsferð í haust,hálendið og sigling á Lock Ness og Jólamarkaðsferð til Heidelberg sem er ein af mörgum ævintýra borgum  Þýskalands. Hótel í hjarta miðborgarinnar og lúkxus á hótelinu. Ævintýra dagar þarna.

Hér má sjá dagskipulag ferðarinnar:

leb_vienna