Landsamband eldri borgara hefur verið í samvinnu við Slysavarnarsvið Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um útgáfu bæklings sem leiðbeinir fólki við að skoða slysahættur í sínu húsnæði og næsta nágrenni. MIkilvægi forvarna hefst heima og ef tekst að fækka slysum heima má koma í veg fyrir mjög margt. Fall í heimahúsi er mjög algengt bæði af tröppu eða stól eða vegna lausra hluta á gólfi. Alltof mörg slys verða heima. Við skorum á fólk á að skoða sitt heimili og tryggja sitt öryggi heima!

 

SL 0418-9 Örugg efri ár vefur