fbpx
Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni

Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni

Þann 16. ágúst sl. fór fram afhending styrkja úr Fléttunni á vegum Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarrráðuneytisins en tilgangur styrkjanna er að styðja við innleiðingu nýsköpunar í heilbrigðiskerfinu. Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk kallast Vitundarvakning og...

Lesa meira
Sumarlokun hjá LEB

Sumarlokun hjá LEB

Skrifstofa LEB verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí, til og með 9. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 12. ágúst. Hægt er að senda okkur póst á leb@leb.is þar sem við munum fylgjast með.

Lesa meira
Hjörtur Gíslason: Er þetta í lagi?

Hjörtur Gíslason: Er þetta í lagi?

Ég hef látið af launuðum  störfum og reiði mig á greiðslur úr lífeyrissjóðum og frá Tryggingastofnun ríkisins. Ég hafði náð að leggja smá fyrir til efri áranna af launatekjum mínum, auk þess að eiga ásamt eiginkonu minni þokkalegt, skuldlítið raðhús í Grindavík, sem...

Lesa meira