fbpx

Segir stjórnvöld gleyma eldri borgurum

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segist undrandi á því að ekki sé tekið á fátækt eldri borgara í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þar er gert ráð fyrir að lífeyristekjur hækki um 3,6 prósent. Þórunn segir það ekki í samræmi við launaþróun....
Ályktun LEB vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar

Ályktun LEB vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar

    LEB – Landssamband eldri borgara hafnar alfarið boðaðri lítilfjörlegri hækkun á ellilífeyri almannatrygginga eins og hún birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, að hún verði einungis 3.6% nú um áramótin, þegar launaþróun er og hefur verið...

1. október Alþjóðadagur aldraðra

RÉTTINDI ALDRAÐRA. Af vef mannréttindaskrifstofu Íslands.   Á síðustu árum hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi aldraðra á Íslandi. Samkvæmt lögum um málefni aldraðra teljast til aldraðra einstaklingar sem náð hafa 67 ára aldri. Opinberum starfsmönnum er gert...