fbpx
Þúsundir hafa ekki efni á heyrnartækjum

Þúsundir hafa ekki efni á heyrnartækjum

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir að um fjögur þúsund eldri borgarar hafi ekki efni á heyrnartækjum þar sem styrkur til heyrnartækjakaupa hafi ekki fylgt verðlagi. Þetta kom fram í viðtali við hana á Morgunvakt Rásar 1.   Yfir...

LEB ályktar um kjaramál eldri borgara

Stjórn LEB og kjaranefnd LEB og FEB í Reykjavík hafa sent alþingismönnum eftirfarandi ályktun ásamt greinagerð: Stjórn  LEB leggur á það höfuðáherslu að bæta þarf kjör þeirra eldri borgara sem njóta lítilla sem engra réttinda úr lífeyrissjóðum eða hafa lítil réttindi...