fbpx
„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“

„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Mynd: Freyr Arnarson – RÚV Kennari sem sagt var upp vegna aldurs hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir ólögmæta uppsögn. Formaður Landssambands eldri borgara segir að málið sé fordæmisgefandi. Úrelt sé...
Velferðartækni – gagnast hún mér?

Velferðartækni – gagnast hún mér?

  LEB – Landssamband eldri borgara hefur gefið út bækling um velferðartækni, Velferðartækni – gagnast hún mér? Bæklingurinn er fyrst og fremst ætlaður eldra fólki og til upplýsingar um hvað velferðartækni er og hvernig fólk getur nýtt sér hana til að gera sér...