fbpx
Hvatning til eldra fólks á Akureyri

Hvatning til eldra fólks á Akureyri

Hallgrímur Gíslason, formaður Félags eldri borgara á Akureyri, EBAK, skrifar:   Nú þegar styttist í sveitarstjórnarkosningar fara framboðslistar smám saman að líta dagsins ljós. Margt eldra fólk hefur sterk ítök í stjórnmálaflokkum og öðrum framboðum sem...
Skrifstofan lokuð vegna samkomutakmarkana

Skrifstofan lokuð vegna samkomutakmarkana

  Skrifstofan okkar að Ármúla 6, 108 Reykjavík er lokuð til 17. janúar vegna Covid fársins. En við höldum áfram að þjónusta ykkur í gegnum síma og netpóst. Við svörum síma 567 7111 alla virka daga kl. 9.00 – 12.00 og gegnum netfangið leb@leb.is  ...
Gleðilegt ár aðgerða

Gleðilegt ár aðgerða

  Helgi Pétursson formaður LEB skrifar:   Á nýju ári leyfi ég mér að trúa því að tekið verði mark á þeim áhersl­um sem Lands­sam­band eldri borg­ara setti fram og samþykkti sem stefnu­mark­andi og bar­áttu­mál 55 fé­laga eldra fólks um land allt með hátt í...
Hærri niðurgreiðslur á tannlækningum og fleira jákvætt

Hærri niðurgreiðslur á tannlækningum og fleira jákvætt

  Nokkrar jákvæðar breytingar fyrir eldri borgara tóku gildi nú um áramótin. Engar hækkanir verða á komugjöldum í heilsugæslu um áramótin. Almenn komugjöld lækkuðu 1. janúar 2021 úr 700 krónum í 500 krónur. Þessi gjöld eru óbreytt og sem fyrr greiða börn,...
Þetta er ekki búið!

Þetta er ekki búið!

  Skerðingar falla undir eignarréttarákvæði stjórnarskrár – þurfa því sérmeðferð þingsins Eins og þegar hefur komið fram í fjölmiðlum var ríkið sýknað í dag af kröfum okkar í málinu þriggja félaga okkar í Gráa hernum gegn Tryggingastofnun. Kröfur okkar voru að...
Áskorun til Alþingis

Áskorun til Alþingis

Í fjárlagafrumvarpinu 2022 er gert ráð fyrir að ellilífeyrir skuli hækka um 10.109 kr. í janúar 2022, en á sama tíma verða almennar launahækkanir 17.250 kr. Það er skýr krafa Landssambands eldri borgara að Alþingi fari að lögum og ellilífeyrir fylgi almennri...