fbpx
Skrifstofa LEB lokuð yfir hátíðirnar

Skrifstofa LEB lokuð yfir hátíðirnar

Skrifstofa LEB verður lokuð yfir hátíðirnar frá Þorláksmessu 23. desember til sunnudagsins 2. janúar. Svarað verður þó í síma 567 7111 virka daga kl. 09.00 – 12.000 og erindum sem berast með tölvupósti í netfangið leb@leb.is Opnum aftur mánudaginn 3. janúar kl. 09.00...
Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2022

  LEB – Landssamband eldri borgara hefur sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til fjárlaga 2022   Ellilífeyrir hækki samkvæmt lögum. Ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun Almennt frítekjumark verði hækkað Rekstur hjúkrunarheimila...
Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða

Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða

    Þórný Þórarinsdóttir hlaut Fjöregg Öldrunarráðs Íslands á aðalfundi félagsins sem haldinn var 29. nóvember sl.   Fjöreggið er árlega veitt til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið gott og óeigingjarnt starf í þágu aldraðra....
Viltu láta gott af þér leiða?

Viltu láta gott af þér leiða?

Maðurinn er félagsvera sem þarfnast samskipta við annað fólk. Einmanaleiki er tilfinning sem kemur fram þegar skortur er á félagslegum tenglsum.- Gunnar Dal Vegna ýmissa ástæðna þá hafa félagsleg tengsl fólks minnkað og einmanaleiki í samfélaginu aukist ár frá ári....
„Þetta er alveg út úr kú“

„Þetta er alveg út úr kú“

  Samhliða innleiðingu á nýju rafrænu greiðslukerfi Strætó, KLAPP, 16. nóvember voru einnig gerðar breytingar á gjaldskrá Strætó, sem skipt er í nokkra flokka. Meðal breytinga má nefna að árskort fyrir aldraða hækkaði úr 25 þúsund krónum í 40 þúsund...