fbpx
Gjafsókn í máli Gráa hersins!

Gjafsókn í máli Gráa hersins!

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að veita þremenningunum í Gráa hernum gjafsókn í máli þeirra gegn Tryggingastofnun ríkisins. Þau Wilhelm Wessman, Ingibjörg Sverrisdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir höfðuðu mál á hendur TR en Málin snúast um lögmæti skerðinga á...
Samanburður LEB – Alþingiskosningar 2021

Samanburður LEB – Alþingiskosningar 2021

Landssamband eldri borgara vekur athygli á því að í fyrsta sinn er málefnum eldri borgara gerð skil í stefnumálum flestra stjórnmálaflokkanna fyrir alþingiskosningarnar 2021 og endurspeglar það aukið vægi og umræðu um kjör og aðbúnað eldra fólks í samfélaginu....
Tækifæri til aðgerða er núna!

Tækifæri til aðgerða er núna!

Hér er myndband um áhersluatriði eldra fólks, sem samþykkt voru á landsfundi Landssambands eldri borgara 2021. Við hvetjum ykkur til að halda þeim á lofti og dreifa þeim sem víðast svo þau komi til framkvæmda hjá næstu ríkisstjórn. Tækifæri til aðgerða er núna!...
Eldri borgarar og alþingiskosningar

Eldri borgarar og alþingiskosningar

Nú líður að alþingiskosningum sem verða 25. september n.k.. Í þætti Spegilsins 15. september voru til umræðu málefni eldra fólks eða þeirra sem eru  60 plús. Það er býsna fjölmennur hópur en um 20 prósent landsmanna er 60 ára og eldri, sem gera hátt í 74 þúsund manns....
Neyðaróp úr hópi eldri borgara

Neyðaróp úr hópi eldri borgara

Íslenskur verkfræðingur, kominn á níræðisaldur, flutti nýverið til Íslands eftir langa starfsævi í Noregi. Hann hafði ekki dvalið lengi í föðurlandinu að hann afréð að hafa samband við ritstjórann sem hér heldur á penna og segja honum frá því hvað hann skammaðist sín...