fbpx
Umbúðalausir eldri borgarar

Umbúðalausir eldri borgarar

    Landssamband eldri borgara hefur hleypt af stokkunum átaki sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um mikilvægi umhverfisverndar. Framleiddar hafa verið stiklur til sýninga í sjónvarpi og á samfélagsmiðlum, þar sem áhersla er lögð á þrjá mikilvæga þætti...
Aðgerðir strax – ekkert annað dugar

Aðgerðir strax – ekkert annað dugar

Drífa Sigfúsdóttir Drífa Sigfúsdóttir varaformaður Landssambands eldri borgara skrifar: Hallgrímur Jónasson ritaði grein um hjúkrunarheimili og hve lítið hafi heyrst frá LEB og fleirum um þessi mál. Ég er sammála honum um að ástandið er algjörlega óviðunandi. En...
Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

  Landsfundur LEB 2021 sem haldinn var á Selfossi 26. maí samþykkti einróma ályktun um helstu áhersluatriði sem sett verða á oddinn fyrir komandi Alþingiskosningar og stjórnmálasamtök og -flokkar eru hvött til að setja á oddinn í næstu ríkisstjórn. Áhersluatriðin...
Vinnumiðlun eftirlaunafólks

Vinnumiðlun eftirlaunafólks

  Athyglisverð leið til að nýta þekkingu og reynslu eftirlaunafólks. Hugmynd um atvinnumiðlun fyrir eldra fólk hefur verið til skoðunar á Húsavík. Þetta er hugmynd að sænskri fyrirmynd, þar sem eftirlaunafólk getur skráð sig og tekið að sér afmörkuð verkefni...
Landsfundur LEB – Samþykktar ályktanir og tillögur

Landsfundur LEB – Samþykktar ályktanir og tillögur

  Glæsilegur landsfundur LEB var haldinn á Hótel Selfossi miðvikudaginn 26. maí sl. og nutu landsfundarfulltrúar gestrisni Selfyssinga ríkulega með fráfarandi formann Félags eldri borgara á Selfossi, Guðfinnu Ólafsdóttur, fremsta í stafni. Landsfundinn sóttu 129...