fbpx
Upptaka af fræðslufundinum Velferð eldri borgara

Upptaka af fræðslufundinum Velferð eldri borgara

  Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV. Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi? ÖÍ og LEB stóðu fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV  þriðjudaginn 9....
Velferð eldri borgara á RÚV

Velferð eldri borgara á RÚV

  Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV. Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi? ÖÍ og LEB standa fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV ...
Efst á baugi hjá LEB. Fréttabréf formanns janúar 2021

Efst á baugi hjá LEB. Fréttabréf formanns janúar 2021

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir Á nýju ári er af mörgu að taka sem unnið er að hjá LEB. Hér er stiklað á því helsta. Akstur á efri árum Nýr bæklingur um akstur á efri árum sem LEB hefur unnið í samstarfi við Samgöngustofu og ýmsa sérfræðinga með styrk frá...
„Afi og amma redda málunum“

„Afi og amma redda málunum“

    Nú í upphafi árs 2021 þegar lög um bann við afhendingu á plastburðarpokum tóku gildi átti formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fund með umhverfisráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni, í umhverfisráðuneytinu. Við það tækifæri afhenti hún ráðherranum...
Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar

Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar

Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona skrifaði eftirfarandi pistil á vefnum Lifdu núna sem okkur finnst eigi erindi.     Erna Indriðadóttir Gleðilegt ár kæru lesendur Lifðu núna. Staða eftirlaunafólks í landinu í upphafi ársins 2021 er nokkuð góð, en enn á ný...