fbpx
LEB hefur gefið út einfaldar leiðbeiningar fyrir spjaldtölvur

LEB hefur gefið út einfaldar leiðbeiningar fyrir spjaldtölvur

LEB hefur fundið fyrir vaxandi þörf margra eldri borgara sem ekki hafa verið tölvuvæddir að hafa handhægt kennsluefni sem myndi nýtast þeim til að komast í rafrænt samband við umheiminn. Enda er tölvulæsi orðið ómissandi þáttur í ýmsum samskiptum, hvort sem er manna í...
Þúsundir hafa ekki efni á heyrnartækjum

Þúsundir hafa ekki efni á heyrnartækjum

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir að um fjögur þúsund eldri borgarar hafi ekki efni á heyrnartækjum þar sem styrkur til heyrnartækjakaupa hafi ekki fylgt verðlagi. Þetta kom fram í viðtali við hana á Morgunvakt Rásar 1.   Yfir...
Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

Qigong lífsorkuæfingar fyrir eldri borgara

    Qigong lífsorkuæfingarnar eru alhliða heilsubót. Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti hefur viðhaldið heilsu sinni með Qigong æfingum frá árinu 1994. Hér er hægt að opna á myndbönd sem Þorvaldur Ingi Jónsson hefur sérstaklega útbúin fyrir eldri...
Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020

Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020

  Á stjórnarfundi LEB 26. maí 2020 var staðfest landsfundarborð frá 27. apríl sem hafði verið þá boðað með lögmætum hætti, en þó með fyrirvara vegna þess ástands sem hefur ríkt á landinu og þeirri óvissu sem það hefur skapað um takmarkanir á samkomuhaldi....
MS nýr hollvinur Landssambands eldri borgara

MS nýr hollvinur Landssambands eldri borgara

      Á undanförnum árum hefur LEB – Landssamband eldri borgara átt gott samstarf við MS – Mjólkursamsöluna um að kynna til leiks afurðir sem eru próteinríkar og geta þannig gefið eldra fólki betri heilsu þegar árin færast yfir. Umræða um heilsu á...
Úti-Hreystistöð á Selfossi fyri eldri borgara

Úti-Hreystistöð á Selfossi fyri eldri borgara

    Það var glaðvær hópur sem kom saman við félagsheimili FEB að Grænumörk 5 á Selfossi laugardaginn 16. maí sl. Guðfinna Ólafsdóttir formaður félagsins bauð gesti velkomna og tók f.h. félagagsins formlega í notkun hreystistöð sem nokkur góðgerðarfélög og...