fbpx
Þetta þarftu að vita um eftirlaun frá TR

Þetta þarftu að vita um eftirlaun frá TR

      Ný tíðindi á heimasíðu TR: „Inneignir hjá TR – Tryggingastofnun ríkisins vegna endurreiknings 2019 verða greiddar út 1. júní 2020. Endurgreiðslur vegna ofgreiðslu hefjast 1. september 2020. Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á...
Bág kjör og einangrun eldri innflytjenda er áhyggjuefni

Bág kjör og einangrun eldri innflytjenda er áhyggjuefni

  Sérstakar áhyggjur eru nú af stöðu eldri innflytjenda sem búa margir við léleg kjör og einangrun. Hópurinn telur yfir þrjú þúsund manns en dæmi eru um að fólkið fái aðeins 80 þúsund krónur á mánuði. Staða innflytjenda í hópi eldri borgara getur verið talsvert...
Hvað er „eldri borgari“?

Hvað er „eldri borgari“?

    Strangt til tekið gætu þrjár kynslóðir sömu fjölskyldu verið í félagi eldri borgara. Þeir yngstu kannski 60 ára, foreldrar þeirra kannski 80 ára og afar og ömmur þeirra yngstu kannski 100 ára. Þrjár ólíkar kynslóðir, allt „eldri borgarar“! Viðar...
Oft var þörf, en nú er nauðsyn!  

Oft var þörf, en nú er nauðsyn!  

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar Þegar yfir eina þjóð gengur alvarlegur heimsfaraldur eins og Corona-19 veiran er þarft að huga að áhrifunum á samfélagið og lífsmynstur okkar...
Slökun fyrir daginn og fyrir svefninn

Slökun fyrir daginn og fyrir svefninn

  Fanný Jónmundsdóttir hefur fært LEB upptökur af heppilegum slökunaræfingum, bæði til að hefja daginn og einnig slökunaræfingar fyrir svefninn. Þessar upptökur eru nú aðgengilegar á vef LEB og hægt að hlusta á þær hvenær sem fólki hentar. Hér er slökun fyrir...