fbpx
Viðar Eggertsson: Það sem Vilhjálmur ætti að vita

Viðar Eggertsson: Það sem Vilhjálmur ætti að vita

Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB skrifar pistilinn:   Á dög­un­um birti Vil­hjálm­ur Bjarna­son fyrrvverandi þingmaður grein í Morg­un­blaðinu um líf­eyr­is­sjóði og eft­ir­launa­kjör og var þar margt áhuga­vert frá grein­ar­höf­undi en annað því miður ekki...
Fundur formanna á Suðurlandi með ráðherra og þingmönnum

Fundur formanna á Suðurlandi með ráðherra og þingmönnum

  Í febrúar boðaði Magnús J. Magnússon formaður Félags eldri borgara á Selfossi alla formenn félaga eldri borgara á Suðurlandi  á fund á Selfossi. Einnig voru Helgi Pétursson, formaður LEB og Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB boðaðir  á fundinn....
Ásdís Ólafsdóttir: Er eldra fólk óþarfi?

Ásdís Ólafsdóttir: Er eldra fólk óþarfi?

  Ásdís Ólafsdóttir, varaformaður FEBRANG – Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu, skrifar pistilinn: Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú...
Við eldri þvælumst ekki fyrir

Við eldri þvælumst ekki fyrir

Jón Ragnar Björnsson formaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu skrifar pistilinn:   „Hvað er málið með eldra fólk? Það vill að ríkið, sem erum við, greiði því hærri eftirlaun.“ „Það heimtar alls konar sérréttindi, það er að krefjast betri...
Er Gunnarshólmi staðurinn fyrir eldra fólk?

Er Gunnarshólmi staðurinn fyrir eldra fólk?

Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB skrifar pistilinn:   Fyrir síðustu Alþingiskosningar lagði LEB – Landssamband eldri borgara til að unnið yrði  að þróun og uppbyggingu lífsgæðakjarna fyrir eldra fólk sem tryggðu öryggi og samveru. Í ...