fbpx
Ókeypis tölvufræðsla fyrir fullorðna.

Ókeypis tölvufræðsla fyrir fullorðna.

Tæknilæsi fyrir fullorðna er Facebooksíða sem er hugsuð sem kennslusíða fyrir eldra fólk sem vill læra á spjaldtölvur og snjallsíma í þeim tilgangi að verða virkari þátttakendur í hinum rafræna heimi. Aðgangur að kennsluefninu er algjörlega ókeypis.  Að síðunni...
Afsláttarbók LEB 2020 er komin út

Afsláttarbók LEB 2020 er komin út

    Árum saman hefur LEB gefið út Afsláttarbók fyrir félagsmenn félaga eldri borgara á öllu landinu. Nýjasta afsláttarbókin er nú komin út. LEB gerði samning við Félag eldri borgara í Reykjavík um að hafa umsjón með framkvæmd og útgáfu bókarinnar að þessu...
Nú þarf að huga að afa og ömmu

Nú þarf að huga að afa og ömmu

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB – Landssambands eldri borgara, var gestur á upplýsingafundi almannavarna sem var útvarpað og sjónvarpað beint miðvikudaginn 8. apríl kl. 14.00. Fundurinn að þessu sinni var sá 32. í röðinni. Hér er farið yfir...
Vertu símavinur! Símaspjall við eldri borgara.

Vertu símavinur! Símaspjall við eldri borgara.

    Nýtt verkefni sem hefur fengið nafnið Spjöllum saman gengur út á að hringt er í allt fólk sem er 85 ára og eldri, býr einsamalt og hefur fengið þjónustu frá Reykjavíkurborg. Í símtalinu er líðan fólksins og aðstæður kannaðar og því boðið að eignast...