fbpx
Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Stjórn LEB – Landssambands eldri borgara sendir landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um árangursríkt nýtt baráttuár fyrir eldri borgara þessa lands!   Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara skrifar...
Landssamband eldri borgara gegnir mikilvægu hlutverki

Landssamband eldri borgara gegnir mikilvægu hlutverki

Formenn aðildarfélaga Landssambands eldri borgara eru sammála um að Landssambandið gegni mikilvægu hlutverki í réttindabaráttu eldra fólks. Rætt var við formenn fjögurra aðildafélaga eldri borgara, þau Valgerði Sigurðardóttur formann Félags eldri borgara í...
Við munum ávallt standa vörð um málefni eldra fólks

Við munum ávallt standa vörð um málefni eldra fólks

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB – Landsambands eldri borgara, skrifar félagsmönnum þennan pistil um starfið síðasta misserið: Loksins er kominn tími á fréttapistil frá LEB eftir strangt sumar og haust. Ótrúlega margt hefur verið unnið að frá landsfundi...
Eru eldri borgarar skildir eftir?

Eru eldri borgarar skildir eftir?

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar: Und­an­far­in ár hef­ur dregið í sund­ur með eldra fólki og fólki á vinnu­markaði á lægstu laun­um. Hvers vegna? Er þetta svo dýrt eða hvað. Stund­um þurfa pró­sent­ur ekki að ganga upp...
Ráðstefna TR: Almannatryggingar í brennidepli

Ráðstefna TR: Almannatryggingar í brennidepli

  Það var góð mæting á ráðstefnu Tryggingastofnunar ríkisins á Grand Hóteli Reykjavík 12. nóvember sl., þar sem m.a. kom fram að meirihluti tekna allra lífeyrisþega eru greiðslur frá TR. Einnig var fjallað um hvernig Ísland kemur út í erlendum samanburði varðandi...