fbpx
Sveitarfélögin haldi hækkun fasteignagjalda undir 2,5%

Sveitarfélögin haldi hækkun fasteignagjalda undir 2,5%

LEB – Landssamband eldri borgara, Húseigendafélagið og Félag atvinnurekenda hafa samþykkt eftirfarandi ályktun:  „Félag atvinnurekenda, Húseigendafélagið og Landssamband eldri borgara ítreka áskorun sína frá 25. október til sveitarfélaganna að lækka...
Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun

Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun

Þórunn Sveinbjörnsdóttir Eftirfarndi pistill með viðtali við formann LEB, Þórunni Sveinbjörnsdóttur, birtist fyrst á vefmiðlinum LIFÐU NÚNA Gert er ráð fyrir að hækkun eftirlauna frá Tryggingastofnun ríkisins verði 3.5% um næstu áramót. Á sama tíma hefur...
Almenna frítekjumarkið verði 100 þúsund krónur

Almenna frítekjumarkið verði 100 þúsund krónur

  Ályktun kjaranefndar LEB og FEB-R Landssambands eldri borgara og Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Á fundi kjaranefndar LEB þann 4. nóvember 2019 er lögð áhersla á að hækka almenna frítekjumarkið í 50 þúsund krónur sem tæki gildi þann 1. janúar 2020....
Eru gæludýr svar við einmanaleika?

Eru gæludýr svar við einmanaleika?

Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB skrifar Um þessar mundir er mikið rætt um einmanaleika eldra fólks og þörf á úrbótum bæði félagslega og með öllum tiltækum ráðum. Víða erlendis er fólk komið mun lengra en hér á Íslandi í hugleiðingum um...