fbpx
Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni á afmæli um þessar mundir. Afmælisfagnaðurinn var haldinn 26. september s.l. Félagið var stofnað þann 6. nóvember 1994. Skráðir félagar í lok árs 2018 voru 325. Annað félag eldri borgara er starfandi í Ísafjarðarbæ og er það...
Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Borgarafundur um málefni eldri borgara var haldinn í Kastljósi á RÚV þriðjudaginn 1. október sl. Þar var stefnt saman ýmsu fólki sem hefur látið sig þetta málefni varða á einn eða annan hátt. Stjórnendur umræðunnar voru fréttamennirnir Einar Þorsteinsson og Jóhanna...
Þátttakendur óskast á Framtíðarþing um farsæla öldrun

Þátttakendur óskast á Framtíðarþing um farsæla öldrun

Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Fljótsdalshreppur, Fljótsdalshérað, Djúpivogur.is, Fjarðabyggð, Borgarfjörður eystri, LEB – Landssamband eldri borgara, Öldrunarráð Íslands og Heilbrigðisráðuneytið standa að framtíðarþingi um farsæla öldrun í Valaskjálf,...
Fjármál við starfslok og lífsseigar mýtur leiðréttar

Fjármál við starfslok og lífsseigar mýtur leiðréttar

Umræður á fundinum í Hörpu. Edda Hermannsdóttir lengst til vinstri, síðan Þórunn, Sigríður Lillý og Björn Berg Þessi grein birtist á vefritinu Lifðu núna Engin skerðing vegna séreignasparnaðar Íslandsbanki hefur á undanförnum árum haldið fjölda fyrirlestra og erinda á...
Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Starfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun....