fbpx
Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu

Umönnun og mönnun í öldrunarþjónustu

Mikið hefur verið rætt undanfarið um hvernig staðan er hjá öldruðum vegna umönnunar þeirra á hjúkrunarheimilum og heimahúsum. Ýmsar sögur hafa birst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum og spurningar vakna hvort þessar sögur um aðbúnað og ummönnun á þessum stöðum sem...
Velferðarmál í norrænu samstarfi

Velferðarmál í norrænu samstarfi

Aðalfundur Nordisk samarbeidskomité for pensjonistorganisasjoner, Norræns sambands landssambanda eldri borgara, var í Drammen í Noregi í maímánuði. Þar eiga sæti tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna og eru Færeyjar að sjálfsögðu í þeim hópi. Rætt hefur verið um...
Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

Gráa hernum boðið að ávarpa Húsvíkinga 1. maí

„Dagurinn i dag er söguleg stund því þetta er í fyrsta sinn sem eftirlaunafólki er  boðið að halda sjálfa hátíðarræðuna á degi verkalýðsins 1. maí og það sem meira er, dagurinn hér á Húsavík er helgaður baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum,“ sagði Ásdís...
Þórunn endurkjörin formaður LEB

Þórunn endurkjörin formaður LEB

Þórunn Sveinbjörnsdóttir var endurkjörin formaður Landssambands eldri borgara (LEB) á landsfundi samtakanna í dag. Miklar breytingar urðu í stjórninni.Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti, bauð sig fram gegn Þórunni í formannskjöri. Hún hlaut 68...