fbpx
Eykur sjálfboðaliðastarf hamingju?

Eykur sjálfboðaliðastarf hamingju?

LEB hyggur á samstarf við Rauða krossinn varðandi sjálfboðaliðastarf félaga eldra fólks um allt land. Rauði krossinn hefur mikla reynslu af því að þjálfa sjálfboðaliða og þess vegna er eðlilegt að LEB snúi sér til þeirra. Fyrir liggur samkomulag um slíkt samstarf sem...
Þúsund blíðir Korpúlfar í Borgum

Þúsund blíðir Korpúlfar í Borgum

Gleðin býr í Borgum, segja þau í Korpúlfum, félagi eldri borgara í Grafarvogi. Og svei mér ef er ekki bara talsvert til í því. Í það minnsta er áberandi létt yfir liðinu í félags- og menningarstöðinni Borgum og alltaf eitthvað korpúlfskt um að vera þar eða annars...
Rósin fyrir heldri söngvara

Rósin fyrir heldri söngvara

Páll V. Sigurðsson, félagi í Kiwanisklúbbnum Hraunborg, hefur gefið út Rósina – söngbók til eldri borgara. Hún er ætluð til notkunar í söngstarfi eldri borgara.Fjöldi hjúkrunar- og dvalarheimila, dagdvala, félagsmiðstöðva og stofnana tengdum starfi aldraðra víða um...
„Fáránlegum skerðingum“ mótmælt

„Fáránlegum skerðingum“ mótmælt

Aðalfundur Félags eldri borgara í Garðabæ 4. mars 2019 samþykkti að mótmæla harðlega „þeim fáránlegu skerðingum sem viðgangast í almannatryggingakerfinu gagnvart lífeyri úr lífeyrissjóðum. Fundurinn skorar á stjórnvöld að endurskoða þessar skerðingar og færa til betri...
Gæðatónlist til stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri

Gæðatónlist til stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri

Söngvaskálið Valgeir Guðjónsson og fjöldi ungra tónlistarmanna á Norðurlandi koma fram á tónleikum Skagfirska gamlingjanum til kynningar og stuðnings orlofi eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Skagfirski gamlinginn verður í Breiðholtskirkju fimmtudaginn 14. mars...
Í mörg horn að líta á Akureyri

Í mörg horn að líta á Akureyri

„Félag eldri borgara á Akureyri hefur haft aðsetur í Bugðusíðu 1 frá árinu 2005 fyrir skrifstofuhald sitt og starfsemi að stærstum hluta. Akureyrarbær sér félaginu fyrir húsnæðinu ókeypis og greiðir líka rekstrarkostnaðinn. Samkomusalurinn er reyndar heldur lítill og...