fbpx
Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

„Hví eiga eldri borgarar að þola þyngri skattbyrði en almennt gerist í þjóðfélaginu, meira að segja langt umfram það sem telst vera hátekjuskattur?“ spyr Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Hún fjallar um tekjuskerðingu í...
Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Blómlegt mannlíf með spili og pútti í Vinaminni

Vistlegt og glæsilegt er aðsetur Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum í Vinaminni í menningarhúsinu Kviku við Heiðarveg. Gestur að sunnan staldrar strax við málverk og ljósmyndir á veggjum og aðbúnað allan. Hann rekur svo í rogastans þegar opnast vængjahurð og inn af...
Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

Lýst eftir gráum hermönnum í Dalvíkurbyggð

„Við erum með hátt í  90 skráða félaga á Dalvík, Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Starfsemin er fjölbreytt og lífleg en ég lýsi eftir fleirum af yngri kanti eldri borgara í byggðarlaginu. Endurnýjunin mætti vera meiri. Ég vil sjá gráa herinn á svæðinu ganga til liðs...
Svandís leggur áherslu á málefni aldraðra í ár

Svandís leggur áherslu á málefni aldraðra í ár

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra hyggst leggja sér­staka áherslu á mál­efni aldraðra á árinu 2019 og ræddi af því tilefni á dögunum við sér­fræðing­a á sviði heil­brigðisþjón­ustu við aldraða.Þetta kom fram í Morgunblaðinu 7. febrúar 2019 og ennfremur að...
Næringarplúsinn boðinn velkominn á markað

Næringarplúsinn boðinn velkominn á markað

„Hugmynd um að framleiða næringardrykk af þessu tagi kviknaði fyrst fyrir fáeinum árum og ákveðið var svo í fyrra að hrinda henni í framkvæmd. Janus Guðlaugsson og Þórunn Sveinbjörnsdóttir sýndu verkefninu mikinn áhuga og hvöttu okkur til dáða. Það skipti miklu máli,“...
Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

Félagsmálaráðherra  og hluti starfshópsins sem vann skýrsluna að framkvæði hans. Verst settir í hópi aldraðra eru þeir sem hafa takmörkuð réttindi í almannatryggingum á Íslandi vegna fyrri búsetu erlendis, hafa áunnið sér lítil eða engin réttindi til greiðslna úr...