fbpx

Starfshópur fjalli um kjör aldraðra

Skipaður verður starfshópur til að fjalla um kjör aldraðra, draga upp mynd af ólíkum aðstæðum þeirra og gera tillögur um hvernig bæta megi kjör þeirra sem lökust hafa. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra...

Rokkað inná efri ár – komið á YouTube

Þessi frábæra rásðtefna um hreyfingu og hollustu á efri árum er nú aðgengileg fyrir landsbyggðina vinsamlegast sláið á hlekkinn þá kemur fundurinn á Grand um miðjan Febrúar í ljós en þar komu fram fjöldi snillinga í að örva og hvetja okkur sem erum að eldast til dáða...

Ný stofnuð kjarnefnd LEB

Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi...

Styrkja heilsurækt aldraðra í Hafnarfirði

Styrkir verða 4.000 krónur á mánuði                                                                                      Hreyfing Hvers kyns líkamsrækt bætir heilsu og líðan eldri borgara. „Hugmyndin með þessu er að skapa hvatningu til hreyfingar og bæta líðan og...

Breytingar á réttindum um áramót

Fjárhæðir hækka almennt um 4,7%. Ellilífeyrir Frítekjumark skattskyldra tekna verður eins og áður 25.000 kr. á mánuði. Við bætist sérstakt frítekjumark vegna atvinnutekna sem verður 100.000 kr. á mánuði. Það kemur til framkvæmda 1. febrúar 2018. Heimilisuppbót verður...