fbpx

Ekki sama Jón og Séra Jón

Margir eldri borgarar binda miklar vonir við að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vinni að því að bæta kjör þeirra eldri borgara sem verst eru settir.Það vantaði ekki stóru orðin fyrir kosningar hjá öllum stjórnmálaflokkum. Allir eldri...

Ályktun frá fundi norrænna eldri borgara í Bergen, 9.nóvember 2017

Eldri borgarar á Norðurlöndum eru stór hópur, sem hefur tekið þátt í því að byggja upp norrænu velferðarríkin. Eldra fólk verður stöðugt stærri hluti af íbúum þessara landa, sem þýðir að við erum orðin dýrmæt auðlind í samfélaginu. Lífeyrir er oftast einu tekjurnar...

Fundur með Ásmundi Einari Daðasyni velferðarráðherra

Fundur með velferðarráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, í ráðuneytinu til að ræða málefni eldri borgara. Fundinn sátu Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB  og Sigurður Jónnson varaformaður LEB auk þess þrír starfsmenn ráðuneytisins. Farið var yfir öll baráttumál...

Stjórnarsáttmálinn og LEB

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er að finna nokkur málefni er varða eldri borgara. Hér er hægt að skoða sáttmálann.[pdf-embedder url=“https://www.leb.is/wp-content/uploads/2017/12/stjornarsattmali2017.pdf“]

Feðgar á ferð

Rétt að vekja athygli á þessum nýja DVD diski sem var að koma út, þriðja serían af Feðgum á ferð + 16 þættir af Ísland í sumar. Allt mjög skemmtilegt efni með jákvæðu og hressu fólki, ekki síst í sveitum landsins. Sjá hér, www.fedgaraferd.is f.h. Fegða á ferð, Magnús...

Niðurskurður í Hveragerði á eftir að auka kostnað ríkisins

Útdráttur: Heilsustofnun NLFÍ stendur frammi fyrir að skera niður endurhæfingu um 700 eldri borgara.   Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði mun mögulega þurfa að hætta endurhæfingu eldra fólks ef fram heldur sem horfir með fjárveitingar...