fbpx
Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

  Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB skrifar pistilinn:   Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og...
Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

  Ásgerður Pálsdóttir formaður Félags eldri borgara Húnaþingi skrifar pistilinn:   Þegar ég var ung var ellin svo órafjarri, reyndar voru allir yfir þrítugt gamlir í mínum augum. Og fólk yfir sjötugt hlyti að vera best geymt í kirkjugarðinum. Svo leið tíminn...
Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Troðfullt var útúr dyrum á málþingi LEB um kjaramál eldra fólks sem haldið var mánudaginn 2. október sl. kl. 13.00-16.00  á Hilton Reykjavík Nordica. 4.493  fylgdist með á streymi sem aðgengilegt var bæði á vef LEB og á visir.is en oft voru margir að horfa á streymi...
UPPTAKA á málþingi LEB: Við bíðum… EKKI LENGUR!

UPPTAKA á málþingi LEB: Við bíðum… EKKI LENGUR!

  Smellið á myndina til að fara inn á upptökuna:     LEB – Landssamband eldri borgara stóð fyrir málþingi um kjör eldra fólks mánudaginn 2. október 2023 á Hilton Reykjaví Nordica.   Málþingið byggist á Stefnumörkun LEB í kjaramálum 2023 sem er í...
Á eldra fólk að hafa það skítt?

Á eldra fólk að hafa það skítt?

  Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn:   „Hvað viljiði?“ var eiginlega lokaspurning sem sat eftir í mínum huga þegar stjórn Landssambands eldri borgara og Kjaranefnd sambandsins höfðu með skipulegum hætti talað vð alla sem málið varðar, –...