fbpx

Fyrsti pistillinn

Fyrsta pistilinn á nýju ári ritar formaður LEB Haukur Ingibergsson. Hann heitir „Áhyggjulaust ævikvöld? Smellið á „hnappinn“ Pistlar og þá birtistist pistillinn. Fleiri skrif Hauks og annara stjórnarmanna munu svo birtast eftir því sem tilefni gefst...

Ársskýrslur sýna öflugt starf

Árið 2015 var tekin upp sú nýbreytni að aðildarfélög LEB gerðu ársskýrslu í samræmdu formi fyrir árið 2014. „Skýrslurnar leiddu í ljós hversu öflug og fjölbreytt starfsemin er um land allt, en jafnframt hve aðstaða félaganna er misjöfn eftir sveitarfélögum“ segir...

Afsláttarbókin 2015 gildir einnig árið 2016

Undanfarin ár hefur Landsamband eldri borgara, í samstarfi við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, gefið út bók með lista yfir aðila sem veita öldruðum afslátt af verði vöru og þjónustu. Á árunum eftir bankahrunið áttu sér stað verulegar breytingar á milli...

Formannafundur 26. apríl

Formenn aðildarfélaga Landssambands eldri borgara hald fund það ár sem landsfundur er ekki haldinn. Að þessu sinni verður fundurinn haldinn þriðjudaginn 26. apríl og hefst kl. 13:00. Þetta er nokkru seinna árs en formannafundir hafa gjarna verið haldnir. Haukur...

Landsfundur Landssambands eldri borgara 2015

Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn 5.-6. maí 2015 í Gullsmára, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. 55 félög eldri borgara um land allt, með 21.500 félagsmenn, mynda landssambandið. Landsfundurinn fer með æðsta vald í málefnum sambandsins og kemur...

Ályktun um heilbrigðismál samþykkt á landsfundi LEB 2015

Landsfundur Landssambands eldri borgara, haldinn 5. – 6. maí 2015, vill að Framkvæmdasjóður aldraðra verði efldur og geti staðið við kröfur um fjölgun hjúkrunarrýma sem taki mið af fjölgun aldraðra á næstu árum. Ástandið á enn eftir að versna ef ekkert er að...