fbpx

Allt um þjónustu við eldra fólk í Reykjavík

Reykjavíkurborg veitir eldra fólki margvíslega þjónustu og stuðning. Í nýjum rafrænum bæklingi er farið yfir þá þjónustu lið fyrir lið og sagt frá því hvernig er best að nálgast hana. Meðal annars er sagt frá því fjölbreytta félagsstarfi og heilsueflingu sem boðið er...

Hallgrímur Gíslason EBAK: Framtíðin er okkar!

  Á vikunum fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar komu fulltrúar frá öllum framboðunum í bænum í heimsókn í Birtu, Bugðusíðu 1, þar sem Félag eldri borgara á Akureyri hefur sína aðstöðu. Þar hittu þeir nokkur frá stjórn félagsins til að hlýða á helstu áherslur...

Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk.

  Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka greiðslur almannatrygginga um 3% frá 1. júní til að mæta verðhækkunum, að eigin sögn. Mikilvægt er þó að halda því til að haga að 3% hækkun á greiðslum til þeirra sem styðjast við almannatryggingakerfið – örorka, ellilífeyrir –...