fbpx

Opið bréf til bæjarráðs Akureyrarbæjar

  Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri hefur skrifað eftirfarandi opna bréf til bæjaryfirvalda vegna brýnna mála er varðar eldra fólk á Akureyri. Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK)...

Dagskrá U3A í nóvember 2021

  Fjölbreytt og ríkuleg dagskrá er á döfinni hjá U3A Reykjavík í nóvember, enda fimm þriðjudagar í mánuðinum. Veislan hefst 2. nóvember með því að Þórhildur Bjartmarz fjallar um sextíu ára hundabann í Reykjavík. Þórhildur er hundaþjálfari og eigandi hundaskólans...

Flestir aldraðir í eigin húsnæði

Könnun hjá öldruðum í Reykjavík. Horfur á mikilli fjölgun aldraðra. Langflestir aldraðra, 67 ára og eldri í Reykjavík, eða 87%, bjuggu í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði á högum og líðan aldraðra fyrir...
Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan

Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan

  Orð og hugtök eins og „fráflæðisvandi”, „aldraðir sem teppa bráðamóttökuna” og „útskriftarvandi” gefa öll þá mynd að aldraðir einstaklingar séu vandamál, að þeir séu fyrir og það þurfi að „leysa” vandann. Orðræðan er gjarnan í þá átt að viðkomandi sé ekki á...