fbpx

Vinningshafi krossgátu í LEB blaðinu 2020

Dregið hefur verið úr 437 innsendum lausnum á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu 2020. Lausnarorðið var „Pikkalóflauta“. Vinningshafi er Ester Garðarsdóttir, Grindavík. Hlýtur hún að launum inneignarkort frá Atlantsolíu að verðmæti 10.000 kr. LEB óskar...

Segir COVID koma í veg fyrir mótmæli eldri borgara

Formaður Landssambands eldri borgara segir kjaragliðnun hafa orðið og eldri borgarar hafi setið eftir. Þeir verst settu búi við fátækt. Ef ekki væri COVID væru eldri borgarar mættir á Austurvöll. Stjórn Landssambands eldri borgara mótmælir harðlega að ellilífleyrir...

Tvær tillögur til stjórnmálamanna

    „Líf­eyr­ir TR þarf að fylgja launaþróun – og hækka þarf al­mennt frí­tekju­mark líf­eyr­is til að auðvelda eldri borg­ur­um að hverfa af vinnu­markaði.“   Eft­ir Ingi­björgu H. Sverr­is­dótt­ur formann Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni...

Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða

Nýtt úrræði sem er ætlað að styrkja framfærslu 67 ára og eldri sem búsettir eru hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi í almannatryggingum kom til framkvæmda 1. nóvember sl. Félagslegur viðbótarstuðningur getur að hámarki numið 231.110 kr. á mánuði....

Reglur vegna Covid sem gilda til 9. desember

  Starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks verður leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þetta á við um s.s. hárgreiðslustofur, nuddstofur, öku- og flugkennslu og sambærilega starfsemi. Hámarksfjöldi viðskiptavina á sama tíma er...