fbpx

Fundur uppstillingarnefndar LEB

Uppstillingarnefnd vinnur að tillögum að félögum sem vilja bjóða sig fram til stjórnarstarfa á landsfundi 30. júní nk. Formaður nefndarinnar er Sigurður Jónsson í Suðurnesjabæ. Aðrir nefndarmenn eru Erna Indriðadóttir […]

Formaður LEB í Morgunvaktinni á Rás 1

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, er gestur þeirra Björns Þórs Sigbjörnssonar og Þórunnar Elisabetar Bogadóttur á Morgunvaktinni á Rás 1.

Landsfundur LEB þriðjudaginn 30. júní 2020

Landsfundur LEB 2020 verður haldinn þriðjudaginn 30. júní í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg, 107 Reykjavík. Fundargögn afhent kl. 10.00, fundurinn hefst kl. 10.30 og gert ráð fyrir að hann […]

Starfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra

Fundur hjá starfshóp um lífskjör og aðbúnað aldraðra. Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra.  Fulltrúar LEB á fundinum: Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Haukur Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson. Félags- og barnamálaráðherra skipaði starfshóp í september […]

Formaður LEB gestur Í bítinu á Bylgjunni

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB, verður gestur þeirra Heimis og Gulla í þáttinum Í bítinu á Bylgjunni. Þar mun væntanlega verða rætt um nýlega afstaðinn Landsfund LEB sem haldinn var 30. […]

Formaður LEB gestur á fundi almannavarna

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB verður sérstakr gestur á fundi almannavarna. Hún verður þar ásamt Þórólfi Guðmundssyni sóttvarnarlækni og Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni.

Stjórnarfundur Öldrunarráðs

Fulltrúi LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður, mætir á fundinn sem haldinn er á Droplaugarstöðum.

Staða eldri innflytjenda á Íslandi

Staða eldri innflytjenda er nú í skoðun hjá LEB, með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, heldur fund til að kanna stöðuna með Barböru Jean Kristvinsson og Guðrúnu Ágústsdóttur […]