fbpx

Málþing Öldrunarráðs Íslands

Öldrunarráð Íslands stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00 – 14:00 á Hótel Hilton. Málþingið ber yfirskriftina  „Þú þarft að skipta um lykilorð – að eldast á viðsjárverðum tímum“. […]

380. – Stjórnarfundur LEB

Fundurinn er haldinn sem fjarfundur fimmtudaginn 29. febrúar og hefst kl. 10.00. Aðalstjórn LEB: Helgi Pétursson formaður, Drífa Sigfúsdóttir varaformaður, Sigrún C. Halldórsdóttir gjaldkeri, Ingibjörg Sverrisdóttir ritari, Þorbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. […]

Fundur Velferðarvaktar

Fundur Velferðarvaktar verður haldinn í fundarherbergi í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þriðjudaginn 12. mars kl. 13.15 – 15.00. Fulltrúi LEB í Velferðarvaktinni er Drífa Sigfúsdóttir, varaformaður LEB.

Fundur Verkefnastjórnar Gott að eldast

Fundur verkefnastjórnar Gott að eldast er haldinn í fundarherbergi í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, Síðumúla 24, fimmtudaginn 21. mars, kl. 14.00 – 16.00 Helgi Pétursson formaður LEB situr í verkefnastjórninni.

Ritstjórnarfundur LEB blaðsins

Fundurinn er haldinn í aðsetri LEB að Ármúla 6, 108 Reykjavík Fundinn sitja: Ragna Gestsdóttir ritstjóri, Helgi Pétursson formaður LEB og Viðar Eggertrsson skrifstofustjóri LEB.

Skrifstofa LEB lokuð yfir páskahátíðina

Skrifstofa LEB er lokuð frá og með skírdegi, fimmtudaginn 28. mars til og með mánudeginum, 2. í páskum, 1. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 2. apríl. Gleðilega páskahátíð!

381. – Stjórnarfundur LEB

Fundurinn er haldinn sem fjarfundur miðvikudaginn 3. apríl og hefst kl. 10.00. Aðalstjórn LEB: Helgi Pétursson formaður, Drífa Sigfúsdóttir varaformaður, Sigrún C. Halldórsdóttir gjaldkeri, Ingibjörg Sverrisdóttir ritari, Þorbjörn Guðmundsson meðstjórnandi. […]

Fundur kjaranefndar LEB

Fundur kjaranefndar LEB verður haldinn sem fjarfundur, mánudag 8. apríl kl. 11.00 Kjaranefnd LEB Þorbjörn Guðmundsson, formaður, Reykjavík Jón Ragnar Björnsson, Hella Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Hafnarfjörður Ásgerður Pálsdóttir, Blönduós Sigurbjörg Gísladóttir, […]