Afsláttarappið - SPARA

Afsláttar-APP

Allir afslættirnir, sem eru í Afsláttarbókinni 2024 eru líka aðgengilegir í gegnum Afsláttarappið SPARA.

Hægt er að nálgast appið bæði í App store fyrir iPhone og iPad notendur, og í Play store fyrir notendur sem hafa Android síma eða Android spjaldtölvu.

Eða með því að smella á þennan tengil: Sækja appið

Smelltu á tengilinn hér fyrir neðan til að opna leiðbeiningar um uppsetningu og notkun appsins: Afsláttarappið Spara – Leiðbeiningar

Hér eru nánari upplýsingar um Spara appið:
Algengar spurningar

Sérðu ekki LEB afslættina í Spara appinu, eftir að þú ert búinn að setja appið upp í símanum?

Vinsamlega hafðu samband við þitt félag eldri borgara ef þú sérð ekki LEB afslættina í appinu.

Félagið þitt þarf að merkja þig sem virkan félagsmann inn í appinu, til þess að þú sjáir LEB afslættina. Það er gert eftir að þú hefur greitt félagsgjöldin til félagsins.

Þú getur fundið upplýsingar um þitt félag á þessum tengli: Aðildarfélög Landssambands eldri borgara