Smellið hér fyrir: Fundargerð Landsfundar LEB 2022 haldinn 3. maí 2022
Landsfundur LEB var haldinn í Hafnarfirði 3. maí 2022 og var honum var streymt í beinu streymi. Sjá má myndband frá Landsfundinum hér fyrir neðan:
HÉR er hægt að nálgast myndupptöku af Landsfundi LEB 2022
Á Landsfundinum urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál eldra fólks. Landsfundarfulltrúar skiptu sér niður í málefnahópa til að ræða einstök mál. Að starfi hópanna loknu báru þeir hver upp sínar tillögur sem allar voru samþykktar, af landsfundarfulltrúum alls staðar af á landinu, einróma.
Ályktað var um fjögur megin málefni: Kjaramál – Velferðarmál – Húsnæðismál og Stöðu hjúkrunarheimila.
Sjá má ályktanirnar hérna: Ályktanir Landsfundar LEB 2022
5 maí 2022 | Fréttir
Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022
Á fjölmennum landsfundi LEB sem haldinn var í Hafnarfirði þriðjudaginn 3. maí urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál eldra fólks. Landsfundarfulltrúar skiptu sér niður í málefnahópa til að ræða einstök mál. Að starfi hópanna loknu báru þeir hver upp sínar tillögu sem allar voru samþykktar einróma af landsfundarfulltrúum alls staðar að af landinu.
Ályktað var um fjögur megin málefni: Kjaramál – Velferðarmál – Húsnæðismál og Stöðu hjúkrunarheimila.
Hér má lesa ályktun um kjaramál:
Ályktun Kjaranefndar LEB á Landsfundi LEB 2022
Hér má lesa ályktun um velferðarmál:
Ályktun Velferðarnefndar LEB á Landsfundi LEB 2022
Hér má lesa ályktun um húsnæðismál:
Ályktun Landsfundar LEB 2022 – Húsnæðismál
Hér má lesa um stöðu hjúkrunarheimila:
Ályktun Landsfundar LEB 2022 – Staða hjúkrunarheimila
Einbeittir landsfundarfulltrúar alls staðar að af landinu að störfum. Ljósm: LEB/Viðar