Afsláttarbókin 2015 gildir einnig árið 2016

Undanfarin ár hefur Landsamband eldri borgara, í samstarfi við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, gefið út bók með lista yfir aðila sem veita öldruðum afslátt af verði vöru og þjónustu. Á árunum eftir bankahrunið áttu sér stað verulegar breytingar á milli ára, þegar fyrirtæki komu og fóru. Nú er meiri stöðugleiki á þessu sviði og ekki mikið um breytingar. Því hefur verið ákveðið að gefa ekki út sérstaka afsláttarbók fyrir árið 2016 heldur láta afsláttarbók 2015 gilda einnig árið 2016.

Previous
Previous

Ársskýrslur sýna öflugt starf

Next
Next

Formannafundur 26. apríl