Áhugavert leiklistarnámskeið fyrir eldri borgara hefst í febrúar. Unnnið með endurminningar

Öll velkomin á nýtt leiklistarnámskeið í félagsmiðstöðvunum í Hvassaleiti 56-58 (s. 535-2722) og Hæðargarði 31 (s. 411-2790). Andrea Katrín leikkona leiðbeinir. Skráning fer fram þessa dagana.

Previous
Previous

Er einmanaleiki varhugaverður heilsu fólks?

Next
Next

„Heilinn hættir ekki að starfa þó við verðum sjötug“