Föstudagur 8. nóv.: Dagur öldrunarþjónustu - ráðstefna
Ráðstefnan Dagur öldrunarþjónustu 2019 er nú haldin í þriðja sinn.Rástefnan er haldin að Grand hóteli, Gullteigi kl. 08.30 - 15.15+. Ráðstefnan er þverfagleg og öllum opin.Þema ráðstefnunnar nú lýtur að ábyrgð einstaklinga og samfélags á heilbrigði á efri árum og þátttöku aldraðra í vali og stjórn á þjónustu til þeirra.Dagskrá ráðstefnunnar má sjá HÉR.Ráðstefnugjald:Almennt: 10.000 kr.Fyrir 67 ára og eldri: 8.000 krRáðstefnugjaldið innifelur aðgang að allri dagskránni ásamt morgunkaffi og hádegisverði fyrir ráðstefnugesti.Ráðstefnugjaldið er óafturkræft.