Fundur með framboðum í Ráðhúsinu n.k. laugardag 5. maí kl. 10.30

FEB Félag eldri borgara í Reykjavík vill hér með vekja athygli þína á fundimeð forystumönnum framboða í Reykjavík.Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsinu, Tjarnarsal n.k. laugardag 5. maí kl.10.30.Að fundinum standa FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Gráíherinn og Samtök aldraðra.Dagskrá:Húsið opnar kl. 10.00 – með píanóleikÁvörp Ellert B. Schram, formaður FEB og Magnús B. Brynjólfsson, formaðurSamtaka aldraðraFundarstjóri Guðrún ÁrnadóttirErindi framboðaSpurningar til framboðaSpyrjendur verða Gísli Jafetsson framkvæmdastjóri FEB og Sigurjón M.Egilsson blaðamaður MiðjanNánari upplýsingar veitir;Gísli Jafetssongisli@feb.isgsm 8612220

Previous
Previous

Ætlar þú ekki að kjósa?

Next
Next

Landsmót UMFÍ 50+