Grái herinn í gestaboði á Rás eitt

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir bauð þremur fulltrúum Gráa hersins til sín í spjall á Rás eitt sunnudaginn 19. janúar 2019. Gestirnir voru Viðar Eggertsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Gerður G. Bjarklind. Víða var komið við, meðal annars var rætt um þroskadýrkun í stað æskudýrkunar og baráttuna fyrir því að breyta viðhorfum.Smellið hér til að spila viðtalið

Previous
Previous

Sérstakur viðbótarstuðningur fyrir aldraða

Next
Next

Að fjölga vinum í Danmörku