Leiðbeiningar fyrir eldri ökumenn
Samgöngustofa hefur gefið út leiðbeiningarbækling fyrir eldri ökumenn.Almenn ökuréttindi (B réttindi) þarf að endurnýja við 70 ára aldur. Nýja ökuskírteinið gildir í 4 ár. Eftir það þarf að endurnýja það þriðja og annað hvert ár en eftir 80 ára aldur á árs fresti.Bækling Samkomustofu má nálgast hér á tenglinum: