Við leitum að verkefnastjóra
Landssamband eldri borgara (LEB) óskar eftir að ráða verkefnastjóra á skrifstofu LEB til að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði heilsueflingar og þekkingarmiðlunar. Í starfinu felst umsjón og framkvæmd verkefna ásamt því að miðla upplýsingum og þekkingu.
Við leitum að verkefnastjóra með reynslu af því að skapa og viðhalda tengslum og eiga í samskiptum við fjölbreyttan hóp hagaðila.
Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar nk.
Áhugsamir eru hvattir til að kynna sér starfið betur og sækja um á vefnum Alfred.is hér