Málsókn Gráa hersins fyrir Hæstarétt 5. október

Aðalmeðferð málanna fyrir Hæstarétti fer fram miðvikudaginn 5. október nk. kl. 09:00.

Dómsalur I í Hæstarétti, þar sem málin verða flutt að þessu sinni, rúmar talsvert fleiri áhorfendur en dómsalur 1 í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem þau voru flutt síðast.

Undir regnhlíf Gráa hersins eru það þrír einstaklingar sem höfða málið, þau Ingibjörg H. Sverrisdóttir, sigríður J. Guðmundsdóttir og Wilhelm Wessman

Við megum eiga von á því að dómur Hæstaréttar verði kveðinn upp innan fjögurra vikna frá aðalmeðferð.

Previous
Previous

360. - Stjórnarfundur LEB 9. ágúst 2022

Next
Next

Mikilvægt að þekkja lífeyrisréttindi sín