Miðvikudagur 13. nóv: Umönnunarábyrgð aðstandenda: Hlutverk án handrits

Félagsráðgjafafélag Íslands og Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands standa fyrir málþingi í tilefni af skýrslu Eurostat sem sýnir að hlutur íslenskra aðstandenda í umönnun er mun meiri en gerist í öðrum Evrópulöndum. Málþingið fer fram á Grand Hóteli kl. 08.30-10.30 

Previous
Previous

Fimmtudagur 14. nóv: Fyrirlestur „berrössuð stelpa" eða „síðbrjósta kellíng". Í fyrirlestararsal Þjóðminjasafns Íslands

Next
Next

Eru gæludýr svar við einmanaleika?