Ný stjórn LEB skiptir með sér verkum
Ný stjórn LEB sem kosinn var á Landsfundi LEB, þriðjudaginn 30. júní 2020, kom saman til síns fyrsta fundar í dag, 20. ágúst 2020.Á stjórnarfundinum skipti stjórnin m. a. með sér verkum og er þannig skipuð:Aðalstjórn:Formaður: Þórunn Sveinbjörnsdóttir (kjörin sérstaklega á landsfundi)Varaformaður: Haukur Halldórsson AkureyriGjaldkeri: Valgerður Sigurðardóttir Hafnarfirði (endurkjörin)Ritari: Dagbjört Höskuldsdóttir StykkishólmiMeðstjórnandi: Ingibjörg H. Sverrisdóttir Reykjavík (ný í stjórn)Varastjórn:Ingólfur Hrólfsson MosfellsbæÞorbjörn Guðmundsson Reykjavík (nýr í stjórn)Guðfinna Ólafsdóttir Selfossi (ný í stjórn)