Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum
Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður.ATH! Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. október.