Tillaga uppstillingarnefndar vegna kosninga á landsfundi LEB 2023

 Á landsfundi LEB sem haldinn verður í Borgarnesi 9. maí nk. á að kjósa á formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs.

Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla stjórnarfundi með málfrelsi og tillögurétt.

Tillaga uppstillingarnefndar vegna þessara kosninga:

Formaður – til 2ja áraHelgi Pétursson kosinn fyrst 2021

Stjórn kosin – til 2ja áraDrífa Sigfúsdóttir Reykjanesbær, kosin fyrst 2021 Þorbjörn Guðmundsson Reykjavík, kosinn fyrst 2021 (Sigrún C. Haldórsdóttir Ísafjörður kosin 2022)(Ingibjörg Sverrisdóttir Reykjavík  kosin 2020/2022)

Varastjórn – til 1 árs allirÁsgerður Pálsdóttir Blönduós kosin fyrst 2022 Jónas Sigurðsson Mosfellsbær kosinn fyrst 2022 Magnús Jóhannes Magnússon Selfoss Nýtt framboð

Skoðunarmenn reikninga – til 1 ársÁstbjörn EgilssonHildigunnur Hlíðar

Vara skoðunarmenn reikninga – til 1 ársGuðrún ÁgústsdóttirSverrir Kaaber

Í uppstillingarnefnd LEB 2023 sitja:Ragnar Jónasson Kópavogur, formaðurHallgrímur Gíslason AkureyriViðar Eggertsson Reykjavík

Previous
Previous

Dagskrá Landsfundar LEB 9. maí 2023

Next
Next

Ráðstefna um hreyfiúrræði 60+