Vinningshafi krossgátu í LEB blaðinu 2020

Dregið hefur verið úr 437 innsendum lausnum á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu 2020. Lausnarorðið var „Pikkalóflauta". Vinningshafi er Ester Garðarsdóttir, Grindavík. Hlýtur hún að launum inneignarkort frá Atlantsolíu að verðmæti 10.000 kr. LEB óskar henni til hamingju með verðlaunin!

Previous
Previous

Mæla gegn því að íbúar fari í boð um jólin

Next
Next

Segir COVID koma í veg fyrir mótmæli eldri borgara