Kosningafundur með frambjóðendum 21.11. kl. 16 hjá LEB

Hvað ætla stjórmálaflokkarnir að gera fyrir eldra fólk?

Þessari spurningu, ásamt fleirum verður svarað á fundi Landssambands eldri borgara
með frambjóðendum til Alþingis, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 16-18.

  • Fundurinn fer fram í húsi Fagfélaganna, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík.
    Bílastæði Grafarvogsmegin - Inngangur G.

  • Fundarstjóri er Arnar Páll Hauksson.

  • Fundurinn verður einnig í beinu streymi.

Varðandi innsendingu spurninga til frambjóðenda:

  1. Sendu spurninguna á netfangið leb@leb.is

  2. Spurning þarf að vera markviss og hnitmiðuð.

  3. Taka þarf fram að hvaða flokki spurningin beinist.

Aðgengilegar kosningar:

Next
Next

Málþing um starf öldungaráða sveitarfélaganna var haldið fimmtudaginn 17.10. 2024.