Málþing um starf öldungaráða sveitarfélaganna var haldið fimmtudaginn 17. október 2024.
Þingið var haldið á vegum LEB og Sambands íslenskra sveitarfélaga í sal nýrra heimakynna LEB að Stórhöfða 31, 110 Reykjavík.

Framsögur á málþinginu voru margar og fróðlegar en hér má finna hagnýtar glærur og upptökur af þinginu.

Glærur frá Maríu Ingibjörgu Kristjánsdóttur, félagsþjónustufulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Glærur frá Söru Björk Sigurðardóttur, formanni öldungaráðs Reykjavíkurborgar.

Myndband 1: Helgi Pétursson,
formaður Landssambands eldri borgara

Myndband 2: María I. Kristjánsdóttir,
félagsþjónustufulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga

Myndband 3: Þorbjörn Guðmundsson,
stjórnarmaður Landssambands eldri borgara

Myndband 4: Valgerður Sigurðardóttir,
formaður félags eldri borgara í Hafnarfirði

Myndband 5: Sigrún C. Halldórsdóttir,
formaður félags eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Myndband 6: Jóhanna Harðardóttir,
formaður félags eldri borgara í Hvalfjarðarsveit

Myndband 7: Ólafur Baldursson,
formaður félags eldri borgara á Siglufirði

Myndband 8: Sara Björg Sigurðardóttir,
formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar

Myndband 9: Willum Þór Þórsson,
heilbrigðisráðherra

Myndband 10: Peter Andersson,
framkvæmdastjóri hjá SKPF í Svíþjóð

Myndband 11: Hallgrímur Gíslason,
varaformaður öldungaráðs Akureyrar