Hagsmunagæsla

RÉTTLÁTT SAMFÉLAG FYRIR ALLA

LEB vinnur að hagsmuna-, velferðar- og áhugamálum allra landsmanna, 60 ára og eldri.

Fréttir

Á döfinni

  • Fundur húsnæðisnefndar

    20. janúar kl. 10:00

    Fundur haldinn á Teams

  • Stjórnarfundur

    4. febrúar kl. 10:00

    Fundur haldinn á Teams

  • Formannafundur

    12. febrúar kl. 13:00

    Fundur haldinn á Teams

Fríðindi

Félagsmenn okkar njóta ýmissa afsláttarkjara og fríðinda hjá samstarsaðilum okkar vítt og breytt um landið.

Nánari upplýsingar um afslætti er að finna á hnöppunum hér fyrir neðan.

Bjartur lífsstíll

Bjartur lífsstíll er verkfærakista fyrir þau sveitarfélög, íþróttafélög og þjálfara sem sjá þörfina fyrir aðstoð, líkt og að búa til nýtt hreyfiúrræði eða efla það góða starf sem nú þegar er í gangi. 

Það skal sérstaklega tekið fram að verkefnið Bjartur lífsstíll er ekki hreyfiúrræði og er þar með ekki í neinni samkeppni við hreyfiúrræði sem nú þegar eru til staðar.

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum